Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppnefna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-nefna
 fallstjórn: þolfall
 nefna (e-n) öðru nafni en hans eigin í háðungarskyni
 dæmi: kokkurinn var uppnefndur "subbugrís"
 dæmi: bæjarbúar uppnefndu skipið og kölluðu það "korktappann"
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík