Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppnám no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-nám
 órólegt og æst ástand
 vera í uppnámi
 það er allt í uppnámi <á skrifstofunni>
 
 það er mikill óróleiki á skrifstofunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík