Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árshátíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: árs-hátíð
 árleg skemmtisamkoma starfsfólks eða félaga í félagi, fyrirtæki eða stofnun
 dæmi: skólinn hélt árshátíð fyrir starfsfólkið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík