Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upplýstur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-lýstur
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 með ljósum til að gefa birtu
 dæmi: upplýstar götur
 lýsa upp
 2
 
 sem hefur upplýsingar, býr yfir vitneskju
 dæmi: fólk er vel upplýst nú á dögum
 3
 
 (sakamál)
 sem búið er að upplýsa, komast til botns í
 dæmi: málið er upplýst
 upplýsa
 upplýsast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík