Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upplýsingar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upplýs-ingar
 vitneskja sem hefur fengist eða verið miðlað um e-ð ákveðið
 dæmi: hún býr yfir mikilvægum upplýsingum
 dæmi: ég þarf að leita mér frekari upplýsinga
 dæmi: ferðamaðurinn fékk rangar upplýsingar um hótelið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík