Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upplifa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-lifa
 fallstjórn: þolfall
 verða fyrir ákveðinni reynslu
 dæmi: amma hefur upplifað ýmislegt um dagana
 dæmi: hann fór vestur til að upplifa magnaða orku jökulsins
 dæmi: hvernig upplifðuð þið skólagönguna á þeim tíma?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík