Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upplag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-lag
 1
 
 eðlisfar, persónueiginleikar
 dæmi: mismunandi upplag einstaklinga ræðst einkum af erfðum
 vera <rólyndur> að upplagi
 2
 
 öll eintök bókar eða blaðs, ein prentun
 dæmi: bókin er uppseld en það verður prentað nýtt upplag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík