Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppistandandi lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: uppi-standandi
 sem stendur uppréttur
 dæmi: það er dansað meðan einhver er uppistandandi
 
 þ.e. meðan menn eru ekki of þreyttir
 dæmi: íbúðarhúsið er ennþá uppistandandi
 
 þ.e. ekki fallið eða hrunið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík