Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppistaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: uppi-staða
 1
 
 þræðir sem liggja langsum eftir voð (efni) og bindast ívafi sem liggur þvert (hornrétt) á þá
 2
 
 meginatriði, það sem mest ber á
 dæmi: uppistaðan í fæðunni var brauð og smjör
 3
 
 vatn sem safnast fyrir, t.d. við stíflu
 dæmi: uppistaða var gerð við lækinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík