Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upphæð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-hæð
 tiltekið magn peninga, fjárhæð
 dæmi: verðlaun verða veitt að upphæð 100 þúsund krónur fyrir bestu smásöguna
 dæmi: við borgum fasta upphæð á mánuði í rafmagn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík