Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upphlutur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-hlutur
 1
 
 íslenskur kvenbúningur, ermalaus bolur hafður við skyrtu, pils, svuntu og skotthúfu
 2
 
 efri hluti slíks kvenbúnings, ermalaus bolur, reimaður og skreyttur, oftast svartur
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík