Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upphitun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hita upp húsnæði, húshitun
 dæmi: kol voru notuð til upphitunar
 2
 
 það að hita sig upp, t.d. fyrir keppni eða annað, undirbúningur
 dæmi: partíið var upphitun fyrir ballið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík