Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upphaf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-haf
 það sem kemur fyrst, byrjun
 <rekja söguna> frá upphafi til enda
 <svona hefur þetta verið> frá upphafi vega
 <þetta þótti ekki álitlegt> í upphafi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík