Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppgangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-gangur
 1
 
 gróska og vöxtur í fyrirtæki, atvinnustarfsemi, félagi eða hreyfingu
 2
 
 leið upp á við, t.d. stigi eða stígur
 dæmi: uppgangur á efri hæðina var við hliðina á eldhúsinu
 3
 
 það sem er hóstað upp, slím o.þ.h.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík