Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppfæra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-færa
 tölvur
 fallstjórn: þolfall
 breyta gögnum eða upplýsingum og bæta við þau til að þau séu sem nýjust og réttust
 dæmi: það þarf að uppfæra tölvuna
 dæmi: heimasíðan hefur verið uppfærð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík