Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ár-legur
 1
 
 sem er á hverju ári, árviss
 dæmi: hin árlega jólaskemmtun verður haldin í næstu viku
 2
 
 sem miðast við heilt ár, sem safnast saman á eitt ár
 dæmi: árlegur kostnaður við sjúkraflug hefur hækkað
 dæmi: þau mældu árlegan vöxt trjánna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík