Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppbót no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-bót
 viðbót við laun, aukagreiðsla
 dæmi: starfsmenn fyrirtækisins fá uppbót í desember
 dæmi: hún fékk greidda uppbót fyrir tekjumissinn
 dæmi: hún fær uppbót á launin vegna húsnæðiskostnaðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík