Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árita so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-rita
 fallstjórn: þolfall
 skrifa (nafn sitt) á skjal eða í bók
 dæmi: rithöfundurinn sat í búðinni og áritaði bækur sínar
 dæmi: listamaðurinn áritaði málverkið með nafni sínu
 áritaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík