Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ungur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 sem hefur lifað í fá ár
 dæmi: söngvarinn er vinsæll hjá unga fólkinu
 dæmi: hópur af ungum stúlkum
 dæmi: hún verður fulltrúi ungu kynslóðarinnar á hátíðinni
 vera ungur að aldri
 vera ungur að árum
 vera ungur og efnilegur
 <hann var drykkfelldur> á (sínum) yngri árum
 2
 
 nýr, nýtilkominn
 dæmi: loðdýrarækt er frekar ung búgrein
 3
 
 (jarðmyndun)
 með stuttan jarðfræðitíma að baki, sem hefur verið til í fá ár
 dæmi: efsta hraunlagið er ungt
 dæmi: á yfirborði tunglsins eru ungir gígar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík