Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ungmennafélag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ungmenna-félag
 1
 
 félagsskapur sem beitir sér fyrir málefnum ungs fólks, m.a. íþróttaiðkunum og íþróttaviðburðum (tók að breiðast út í sveitum á Íslandi í byrjun 20. aldar)
 2
 
 yfirsamtök ýmissa félaga ungs fólks, með mörgum aðildarsamtökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík