Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undrast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 vera forviða, hissa
 undrast <þetta>
 dæmi: bæjarstjórinn undraðist hvað fólk var rólegt í jarðskjálftanum
 2
 
 undrast um <ferðamanninn>
 
 hafa áhyggjur af því að hann sé týndur
 dæmi: um kvöldið voru menn farnir að undrast um fjallgöngumennina
 undra
 undrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík