Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirtök no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undir-tök
 betri staða í átökum eða keppni
 hafa undirtökin (í leiknum)
 
 
framburður orðasambands
 vera nær sigri en andstæðingurinn
 ná undirtökunum
 
 komast í yfirburðastöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík