Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árgerð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ár-gerð
 1
 
 sú útgáfa bíls (eða annars tækis) sem framleidd er tiltekið ár
 dæmi: til sölu bíll árgerð 2020
 dæmi: nýja árgerðin er kraftmeiri en þær fyrri
 2
 
 óformlegt
 fæðingarár manns, árgangur
 dæmi: hvaða árgerð ert þú?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík