Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árgangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ár-gangur
 1
 
 árið sem vara er framleidd
 dæmi: 2001 var góður árgangur af rauðvíni
 2
 
 árið sem tímarit er gefið út
 dæmi: sjötti árgangur tímaritsins kom út um vorið
 3
 
 hópur (jafngamalla) nemenda sem eru samtíða í skóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík