Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirritaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undir-ritaður
 1
 
 sá eða sú sem skuldbindur sig með undirskrift sinni
 dæmi: undirritaður, Jón Jónsson, afsalar sér hér með eiginni
 2
 
 höfundur ritaðs máls þegar hann talar um sjálfan sig
 dæmi: undirrituð viðurkennir fúslega mistök sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík