undirritaður
lo
hann er undirritaður, hún er undirrituð, það er undirritað
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: undir-ritaður | | 1 | |
| sá eða sú sem skuldbindur sig með undirskrift sinni | | dæmi: undirritaður, Jón Jónsson, afsalar sér hér með eiginni |
| | 2 | |
| höfundur ritaðs máls þegar hann talar um sjálfan sig | | dæmi: undirrituð viðurkennir fúslega mistök sín |
|
|