Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undir niðri ao
 
framburður
 undir yfirborðinu, í hjarta sér, innst inni
 dæmi: það er mikil óánægja undir niðri í flokknum
 dæmi: undir niðri var hún ósátt við niðurstöðuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík