Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirlag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undir-lag
 það sem er undir e-u öðru, lagt undir annað
 dæmi: við notuðum hey sem undirlag í rúmunum
  
orðasambönd:
 <síminn var hleraður> að undirlagi <hans>
 
 hann lagði á ráðin um að hlera símann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík