Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirheimar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undir-heimar
 1
 
 hulin veröld, veröld vætta niðri í jörðinni
 dæmi: hann fylgdi álfkonunni til undirheima
 2
 
 heimkynni og vettvangur glæpa á jaðri samfélagsins
 dæmi: misnotkun fíkniefna ræður ríkjum í undirheimum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík