Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirgangast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undir-gangast
 form: miðmynd
 þurfa að þola eða ganga í gegnum (e-ð)
 dæmi: umsækjendur eru látnir undirgangast skriflegt próf
 dæmi: sjúklingurinn undirgekkst erfiða skurðaðgerð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík