Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áreynsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-reynsla
 það að reyna á sig, (líkamlegt) erfiði
 dæmi: menn segja að hófleg líkamleg áreynsla sé holl
 dæmi: hann var orðinn rauður í andliti af áreynslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík