Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undar-legur
 sem vekur undrun, furðulegur, skrítinn
 dæmi: hún varð undarleg á svipinn þegar ég minntist á þetta
 dæmi: ég heyrði undarlegt hljóð fyrir utan gluggann
 það er undarlegt að <sjá hegðun fuglanna>
 þótt undarlegt megi virðast <fékk hann áhuga á náminu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík