Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanþága no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-þága
 það að vera undanþeginn e-u, frávik frá formlegri reglu
 dæmi: hann fékk undanþágu til að geta flutt inn lyfið
 dæmi: ríkið er með undanþágu frá tilskipun Evrópubandalagsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík