Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanskilja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-skilja
 fallstjórn: þolfall
 taka eða telja (e-ð) ekki með
 dæmi: skólinn undanskilur fáeina nemendur sem ekki þurfa að borga
 dæmi: við getum ekki undanskilið menningu og listir þegar rætt er um starfsemi borgarinnar
 undanskilinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík