Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áreitni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-reitni
 það að áreita e-n, það að sýna e-m óvelkomna athygli og óska eftir samskiptum við e-n sem kærir sig ekki um það
 dæmi: hún sagði að hann hefði sýnt sér áreitni
 kynferðisleg áreitni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík