Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanfarinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-farinn
 sem hefur orðið á nýliðnum tíma, síðastliðinn
 dæmi: mengunin er nú minni en undanfarin ár
 dæmi: fjórir undanfarnir dagar hafa verið sólríkir
 að undanförnu
 
 á nýliðnu tímabili
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík