Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undandráttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-dráttur
 1
 
 undanbrögð
 dæmi: hann sagði okkur allt án undandráttar
 2
 
 frestun
 dæmi: verkið hefur lent í undandrætti hjá henni
 3
 
 það að draga fé undan skatti eða sjóðum, skattsvik, fjársvik
 dæmi: undandráttur frá skatti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík