Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanbrögð no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-brögð
 tilburðir til að koma sér undan, t.d. því að svara eða gera e-ð
 dæmi: þú átt að mæta á fundinn án allra undanbragða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík