Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undan ao
 
framburður
 um nálægð/fjarlægð í tíma eða rúmi
 dæmi: þetta er mikil ráðgáta en ég er viss um að lausnin er skammt undan
 dæmi: sem betur fer voru önnur skip ekki langt undan og komu strax til hjálpar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík