Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áreiti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-reiti
 1
 
 það að áreita e-n, valda e-m ama, áreitni
 dæmi: leikkonan verður að þola stöðugt áreiti ljósmyndara
 kynferðislegt áreiti
 2
 
 ytri truflandi áhrif
 dæmi: við búum við mikið áreiti frá umhverfinu
 3
 
 líffræði
 örvun skynjunar eða skynfæris
 dæmi: sjónfrumur svara áreiti í formi ljóss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík