Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

una so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 eiga góðar stundir (við e-ð), eyða tímanum ánægjulega (við e-ð)
 dæmi: hann undi ekki í borginni
 una sér vel
 
 dæmi: ég uni mér vel í nýja starfinu
 una sér <við hannyrðir>
 
 dæmi: við undum okkur við púsluspil þegar rigndi
 una við <ritgerðina>
 
 dæmi: hann er eirðarlaus og unir ekki við próflesturinn
 una hag sínum <illa>
 
 vera ekki sáttur þar sem maður er
 mega vel við una
 
 mega þakka fyrir
 2
 
 sætta sig við (e-ð)
 dæmi: hann gat ekki unað niðurstöðu dómnefndarinnar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið að rugla ekki saman sögnunum <i>una</i> og <i>unna</i>.<br>Kennimyndir: unna, ann, unni, unnað (unnt). <i>Hann ann sér aldrei hvíldar. Þau unna ljóðum. Ég get vel unnt þér þess. Hann ann henni hugástum. Eftir því sem unnt er.</i><br><i>Una</i>: Kennimyndir: una, undi, unað. <i>Hann unir við þetta enda er það viðunandi. Þau una glöð við sitt. Þeir geta unað sér einir tímunum saman.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík