Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-sögn
 1
 
 ummæli, álit, það sem sagt er um e-ð
 dæmi: óskað var eftir umsögn um skýrsluna
 2
 
 málfræði
 aðalsögn í setningu og oft þær aukasagnir sem fylgja henni (e. predicate)
 3
 
 heimspeki
 það sem sagt er um frumlagið í rökhendu (predicatum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík