Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umsetinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-setinn
 1
 
 (borg)
 sem setið er um af óvinaher
 dæmi: Leningrad var umsetin í stríðinu
 2
 
  
 sem setið er um, t.d. til að ná myndum af eða fá viðtal við
 dæmi: hún er jafnan umsetin af aðdáendum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík