Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umsátur no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-sátur
 það að sitja um e-ð (borg, hús), það að halda e-u með vopnavaldi
 dæmi: eftir fimm stunda umsátur lögreglunnar gafst maðurinn upp og kom út úr húsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík