Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umræða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-ræða
 1
 
 ræða eða tal um e-ð
 dæmi: langar umræður urðu um málið á fundinum
 2
 
 stig í afgreiðslu máls á þingi
 dæmi: málinu var vísað til annarrar umræðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík