Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ummyndun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 breyting á formi, formbreyting
 dæmi: ummyndun úlfs í mann
 2
 
 jarðfræði
 breyting á bergi, það þegar kristallar umraðast vegna þrýstings og hita (enska metamorphism), myndbreyting
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík