Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ummerki no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-merki
 spor, merki
 dæmi: ég sá engin ummerki eftir hestana
 <hér er allt> með sömu ummerkjum
 
 hér er allt eins og það var þegar síðast var skilið við það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík