Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umgerð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-gerð
 1
 
 gleraugu að undanskildum glerjunum
 2
 
 rammi, ytri mörk
 dæmi: spegillinn er í umgerð úr ljósum viði
 dæmi: fjöllin í baksýn mynda fallega umgerð um fossinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík