Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umgangast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-gangast
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 eiga regluleg samskipti (við e-n)
 dæmi: hann umgekkst vinnufélaga sína daglega
 dæmi: ég umgengst hana ekkert utan skólans
 2
 
 sýna vissa hegðun, meðhöndla (e-ð)
 dæmi: það verður að umgangast eldfim efni með varúð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík