Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umfram fs
 
framburður
 orðhlutar: um-fram
 fallstjórn: þolfall
 (um samanburð) fram yfir (e-ð)
 dæmi: verðlag hefur hækkað langt umfram það sem spáð var
 dæmi: hún elskaði Spán umfram önnur lönd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík