Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umfjöllun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 umræða um tiltekið mál, einkum í fjölmiðli
 dæmi: það var umfjöllun um kosningarnar í sjónvarpinu
 dæmi: málefnið hefur verið til umfjöllunar undanfarið
 2
 
 umræða og yfirferð á gögnum, t.d. dómnefndar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík